Svava - 01.01.1895, Side 111
HAPPAFUNDK.
107
Teita mér áheyrn. En er ég fastlega krafðist, að afhendtv
sjálfr hókina, tók hún á móti mér, en æði kuldalega. Hún
horfði á mig með undran, er ég mælti:
,,Ég sá kven-nafn á titilhlaðinu ; má ég spyrja : eruð
fcér í *et-t við konu þá, er heitir því nafni ?“
„llún var móðir mín,“ míelti stúlkan lágt.
Svo jungfrú Millie var þá inn lang-þráði erfingi; og
það var vitanlega skylda min, að gora henni allar kring-
uinstæðr ljósar.
Ég hyrjaði þannig : ,,Ég hefi haft kynni ef mannþ
herra v. Feld, er, að líkindum, var afi yðar. Hefir móðir
| vðar aldrei talað um hann 1“
„Ég misti móður mína ung, og á engi systkini. En
ég man, að faðir uiinn stundum talaði um afa, en hvað
kemrþað hókinni við i“
„Þetta nafn á titilblaðinu hendir mér á æfihraut, ér
löngu vartýnd, og sem ég hefi hvíldarlaust leitað aö í 2
ár. Ég er fiamkvæmdarstjóri fyrir arfskrá herra v. Feld,
og ég óska yðr til hamingju með, að vera erfingi að stórfé.“
Stúlkau var mjög hrætð. „Að stórfé ! Eruð þér að
gera að gamni yðar 1“
„Nei, mér er full alvara.“ Ég sk'ýrði heuni nú greini-
lega frá ákvæðum arfskráarinnar og öllum þeim árangrs-
lausu fyrirspurnum, er ég hafði gert í Ameríku.
„Það er eðlilegt, að þær væru árangrslausar,“ mælti
kún, „Því fyrst er nú naínið mjög algengt, og svo fóru
foreldrar mfnir úr Bandaríkjunum fyrir mörguin árum.