Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 114
110
HAPPAFUNDR.
vernda mig,“ mælti lnin og atuddizt skjiílfaudi við mig>
„ég komtil þess, að biðja yðrum vevnd yðar gegn lionum."
Hér var ekki staðr til nánari útskýringar. Ég sagði
að hún skyldi bera fult traust til mín og leiddi liana að
vagni. Alt í einn fann ég, að liún hrökk saman. Bred-
ford stóð fyrir fi'anian okkr. Iíann hafði komið með sömu
lost, og létsem hann sæi mig ekki. Hann gokk þvert í
voginn fyrir jungfrú Smith og mælti: „Vitið þér ekki,
Miliie, hvað ég elska yðr innilegal Ég dey, of þér tarið
frá mér.“
„Þér mogið drepast," hrópaði ég, ,Vn ef þér ekki
víkið þegar úr vegi, læt ég taka yðr fastau.“
Ilonum hefir líklega sýnzt, sem hugr mundi fylgja
máli, því þessi Iangi heigull snautaði burt, royndar bölvandi.
Eftir hálfa klukkustund var AIillie sozt að í húsi
bróður n-íns og þar sagði hún mér, að alt hefði verið
reynt, til að fá liana til að ganga að eiga Bredford. Hún
hafði þ\ í afeáðjð, að fara í burt. „Þá,“ mælti hún, „var
mér haldið með valdi. Hundraðsinnum sór Bredford þess
dýran eið, að ég skyldi verða haus nauðug, viljug, og
frúin sagði, að hann mundi skjóta sig, ef ég ekki
tæki honuni. Lávarðrinn talaði um vanþakklæti mitt.
Ég af. éð, að flýja til kvenfélags eins í Þýzkalandi og alt
virtist ætla að ganga vel. En ég gerði mér of góðar vonir,
á fyrstu vagnstöðinni rak ég mig á Bredford."
„Þannig sloppið þér ekki frá mér,“ hrópaði- hann,
„ég fylgi yðr til veraldarinnar enda.“