Svava - 01.01.1895, Page 116
112
SITT AF HYERJU.
\
Að gleðjiist yíir anuara velvegnan gerir sjálfan þig á-
nægðau. Að bæta úr hörinungúin annara er að lina og
draga úr þínum eigin.
Hvalaveiðaskip nokkurt, sem lagði út frá Lundúnaborg
árið 1840, íann í íshaflnu „brikk“-skip sem var innifrosið í
isnum. Seglin voru vafin saman á ránum, en engin deili
sáust til þess, að nokkur lifandi vera væri á því. Skipstjór-
inn af hvalaveiðaskipinu, ásamt.nokkriim af hásetum sín-
um, fór ofan í lyftinguna á þessuskipi, og ið lyrsta sem bar
fvrir augu þeim, var stór Nýfundnalands-hundr. Iiundrinn
liafði hniprað sig saman og lá sem liann svæfi, en þegar þeir
ýttu við honum sáu þeir, að hann var dauðr og steinfrosinn.
Við borðið í lyftingunni sat ungr kvenmaðr, augun v.oru op-
in, og eins og störðu undrandi á ina óboðnu aðkomendrá
þessum eyði-stað. —Hún var dáin.— Það var auðséð á lík-
inu að lnín hafði dáið róleg og með ai.ðmjúkum og guðræki-
legum hugsunum. Við lilið hennar sat ungr karlmaðr, sem
leit út fyrir að hafa verið yfirmaðrinn á skipl.hu, hann var
svip-líkr stúlkunni og leit út fjjpir að hafa verið bróöír lienn-
ar. Hann var líka iielfrosinn. Á borðinu fyrir framan hann
lá pappírs-miði og var þar a ritað: „Matreiðslumaðr vor hefir
síðan í gjærmorgun verið að reyna að kveikja upp eld, en
ekki tekist það.—Öll von um líf er því útif<. 1 öðrum enda
lyftingarinnar stóð matreiðslumaðrinn helfrosinn með tinnu-
stein og tundr í iiöndunum. Þessi voðasjón leiddi skipstjóra
í burt af sjónarsviði þessn; hann tók með sér dagbók ins
látna skipstjóra, sem ið eina minningar-mark vm in sviplegu
forlög þessa skips. Skip þetta hafði verið frá Lundúnaborg-
og hafði setið innifrösið í ísnurn í meir enn 14 ár.