Svava - 01.01.1895, Síða 119
I'Ii AlIUUHDP. INN'AR. FR V.M I.IÖXÍJ.
113
hærra bæði að andlegu atgervi og sannsögli, eu mikill
þorri mauua.
Bernliarðr Eúbas hafði lært jámsmíði og .stuudaði þá
iðu; lranu var maðrdiraustlega hygðr, drykkfeldr, þrátt-
gjarn óróaseggr, er öliuni stóð ótti nf í nágrenninu. Þar
að auki var það álit manua að hann væri ótrúr konu sinni
og ekki við eina fjöl f'eldr í ástamálum, og skoðun manna
á honum var sú, að hann lnæddist hverki guð, menn nó
sjálfan djöfulinn. Arið 1875 var kona hans orðin svo las-
hurða, að hún naumast var fær um að færa manni sínum
miðdegismatinn til smiðjunnar, og alt of lasburða til þess
að geta sótt hann á drykkjukrárnar er hann hcimsótti á
hverju kveldi, og drakk út mest af fó því er hann með
súrum sveita vann sév inn á daginn.
Eftir því sem sjúkdómr liennar versnaði, því skeyt,
ingarlausari og verri varð maðr liennar við hana, svo hún
var að öllu leyti komin á náðir ekkju nokkurrar iiólskrar,
er veitti henni'alla þá aðhjúkrun er hún mátti". Eftir að
Hiaðr honnar hætti að skeyta um hana, hafði iiaun komizt
* kunniii, skap við konu eina er hafði fremr ilt orð á sér,
°b hjé einsér í liúsi, og þegar Eúbas ekki var á drykkju-
ki'ánni, var hann all-oftast í húsi þessarar nýju kærustu
8mnar, og virtust þau eiga vel skap samau.
Einnmorgun, er in fyrnefnda ekkja kom að vitja um
Vmlconu sínaum sama leyti oghúnyar vön, varö liún hissa, or
hún fann húsið mannlaust. Kvöldið áðrhafði hún skilið við
g*