Svava - 01.01.1895, Page 122
118
FltAMBl’Krm l.VXAR FHAMI.IDNU.
sér gi'oin fyi'ir hvað réttvísi foi'sjónai'innai' méinti með J»ví,
að láta einsgóða konu'og' Terenu líða hömuingar og dau%
en mann hennar njóta beztu heilsu, eyðandi lífi sínu í
viðbjóðslegu svalli <)g óreglu lifnaði.
En nú kenn'. inn fáheyrðasti hluti jþessárar sögu, sv»
fáhoyrðr, að væri hann ckkieiðfestr sannleikr frammi fyrir
þjónum réttvísinnar, og staðfestr af inum undarlegustu at-
vikum, þá mundi hann þykja svo ótrúlegr að ekki væri
eyðaudi að hpnum orðum.
Eitt kvöld, nokkrum mánuðum eftir dauða Terenn,
sat ekkjan pólska á bekk fvrir framan kofa sinn ; heyrði
hún þá alt í einu fótatak er nálgaðist, húu leit við og sá
Terenu Kúbas straida hjá sór. Fegrð sú, blíða og hrein-
leikr er ■ kein rir andliti Terenu, sigraði allan þann ótta er
þessi sjón annárs hofði komið til leiðar hjá ekkjunni, og í
6tað þess að skelfast, varð ekkjan innilega glöð af þyí að
sjá haim. Ilún vai klædd á sama hátt og i lifaiidá lííi, og
það var ekkert' í útliti hejínái' er greti ínin't ú vofu. eðr
ueitt draugkynjað.
Samkværat eiðsvörnum framirarði ékkjunnar frainmi
fyrir dómaranum, .ogöðrmn framhuvði henuar síðar, eins-
lega, í herbergi C..........dómara, átti eftirfylgjandi sam-
ræða sór stað milli þeirra:
„Guð almáttugr hjálpi niéi’! Ert þú þetta Tereiia '
Hvor hefirðn verið. Yið héldum öll að það lié’fði vérið
líkami þinn," er fanzt í tjörninni í Lineoln-garðinum.11
,.Og livor héldnð þið ao hefði látið mig þar ?