Svava - 01.01.1895, Page 123
FRAMBURDR INXAR FRAMLIDNU,
119
,,Yið liélduin að ]ni Iiefðir drekt þér.“
„Hvernig gazt þú gert mér svo rangt til, að retla
mér slíkt 1“
„Hvað:gat éggeit'? Hvað gat ég sagt 1 Hvað gat
ég hugsaðl En hvar befirðn verið Terenal“
„Ég hef verið á áfarlangri ferð.“
„En því fúrstu án þess, að láta mig vita 1 Þú veizt
þó, að ég heíi œtíð verið vinkona þín.“
„Ég varð að ílýta mér, og hr.fði engan tíma til þess.“
„En þú varst svo voik. jjvernig gaztu komizt á stað.“
„Ég er betri nú. Mér hefir aldrei liðið svona vel á
refi miiini, ekki einu sinni þegar ég var iin<r og glaðlynd
stúika og danzaði á Vistulu-bukkum. Mað *inn minn lækn-
aði mig.“
„Hvað þá, maðrinn þinn 1 Hvernig læknaði hann þig ?“
„Með flösku.“
„Því sagði hann mér það ekki ? Ég skil þetta alls
ekki. En hvar hefirðu verið Terena?“
,,Ég hefi farið langa ferð til ókunna staða. En þú
skilr ekkert í því. Þú þekkir aðeins ið voðalega legurúm
mitt í Lincoln-garðinum, þar sem ég lá fyrstu nóttina. 0,
það var kaldr og slæmr staðr.“
„Hamingjan hjálpi mér, Það var tjörnin, þar sem
þeir fundu líkið, er þeir sögðu að væri líkami þinn. En
segðu mér Terena, ertu virkilega ekki dáin?“
„Hvernig geturðu spurt f.vona? sérðu ekki, að ég er
lifundi og mér líör yel, að é;g er sælí Ó, svo sæl!“
„Ég vcit og t-rúi þvý, að sálin 'geti ekki dáið. Eu var