Svava - 01.01.1895, Page 125
FRAMBUUDK ÍXXAR FRAMI.IDXU.
121
Hauu tók sér fyrir liendr að rauflsaka alt J)etta í kyr-
t>ey, til þess <ið lcomast efiir inu saima í þjssu undra-máli.
Hans fyi'sta verk var, að láta graf.i líkið upp og lmlda uýja
líkskoðun. Það kom þegar í ljós að kouau liafði dáið :-f
líóggi á höfuðið. Haúskúpan var brotin, og gatið niynd-
aði hálf-hrÍDg, að öllu som eftir flöskuhotu og 'ið langa
hár hafði nákvæmlega verið lagt yilr gatið og bundið með
höfuðbandi því, er pójskar konur að jafnaði bera.
Því hfest var Bprnbarðr Iíúbas tekinn og fœrðr fyrir
dómarann, or yiirheyrði hanu nákvæmlega á leyniskrif-
stofu sinni. Rúbás svaraði illu eiuu, og neiiaði að hafa
átt nokkuru þátt í dauða k.otiu'sinnar. Að síöustu hauð
hann að staðfesfa nieð eiði þaun fi-amburð air.n, að hann
vissi ekkerfannað um hana en að hún hefðí verið í rúminu,
er hann fór að heiman um ínorguninn, og að hún hlyti aö.
hafa síð .n farið á fætr og gengið til tjariiarinnar. En t
því liann ætlaði að bern ina helgu hók að vöruin sór, beit
sökin inn seka með ótta og skelfingu. Tuugau lafði mátt-
laus • fraiu úr munninum, kjálkarnir féllu niðr á bringu,
augun ætluðu út úr höfðinu og hann einblíndi á vissan
blett á góifinu. Allir, er við voru, litu í sömu átt, eu sáu
ekkert. Jleð voða-áreyuzlu rauf moiðingimi þögnma og
hrópaði:—
„Terená! Teiená ! fyrirgefðu mér; fyrirgefðu mér.
Drcptu niig ekki.; vægðu mér.“
Tíaun fékk ofsalegt krampaslag og féll á gólfið. Hann var
þegar falinn góðum lækni t.il gæzju og, í vrdeysu sinni sýudi