Svava - 01.01.1895, Page 132
134
UPP KO)!A SVIK UM SÍJJIR.
stoísinnog glápti á ræðumann með auguui, er vi'rtust
ætlaað yfirgéfa liöfuðið. Hann; reyndi ítrangrslaust, að
st.jórna tilfinningum sínum; hann hrópaði, yíirkominn af
skelfingu : „Tljálp ! Hjálp ! Loft! Ég kafna !“
Denston litílt áfram aftr kuldalega, „Þetta virðist
liafa undarle/ áhrif á gamla mnnninn." Hann selti haus-
kiipuna á horðið, og hnepti fiá hálsi. gamla mannsins, er
virtist, eftir inum starandi augum lians að dæma, ætla að
fá slag. En við lífgunartilraunir Denstons. og fyrir vilja-
þrótt Smiths sjálfs varð ])ó elcki af slaginu, heldr stundi
hann út þessum oiðum : „Skambyssa ! — Kúla ! -—Kúlá !
— Taktu hana hurt! — hurt meðhana !“
„Hvað er að, Smith 1“ spurði Denston Jmrlega.
„Ertu nckkuð persónulegá viðriðinn þetta sýuishorn dauð-
legs mannoðlis 1“
Smith ftttaði sig nú von hrúðar og svaraði hlæjandi:
,,Ha ! ha ! Þetta var skratti fjörug skemtun. YiðriðinU 1
Kei, nei, en — taugar míuar eru alls ekki sterkar, og »ð
hafa þessa lciðinlegu liauskúpu fsist við notið á sér,
Þ.»ð...........“
,jYeiztu livar þessi hauskúpa fanst?“ spurði Denston.
„Ifvernig ætti ég nð vita það 1“ svaraði Smith.
„Hún var fyrir hendingu, grafm upp lijá Lockport.
Ég getnákvæmlega lýst hlcttin .im.“
„Kei, þakka þér fyrir, ég hef ekkert gaman áf að
heyra um liauga-grefti.“
• „0g líldcga ekki heldr af, að upplýsa gömul levndar-
mál 1 Er ekki svo ?“