Svava - 01.01.1895, Side 133
UPI' KOMA SVIK UM SÍDIR.
135
|
r
\
I
í
v
„Taliiðu ekki meira um þetta efni, Denstou. Hvað
get ég gort fyrir þig, góði vinr?“
,,Kæri, tilvonandi, tengdafiiðir ! Hafið öll þaii áhrif,
er þér getið á Selínu, og þegar hún er orðin konan mín,
skal ég hætta að hvjóta hauga og koma þessan hauskupu
fyrir, svo hún ekki geri Ónæði.“
Smith víir nú inn auðmjúkasti og iofaði að uppfylla
Ó8k lians; hann mælti: „Fyrst þú bara vilt hoiðra mig
með tengdum við þig, þá er mér nóg. í>að stendr á litlu,
hvora dótturina þú tekr. En tölum ekki meira um þstta
að sinni, ég heyri fótatak hennar í fyrdyrinu.“
Nú var dyrunum skyndilega lokið upp og iunkom há-
vaxin stúlka ; vaxtarlag honnar, audlit og lramganga öll
var svo fögr, að hver málari mundi hafa gert sig únægðan
með iiana, sem fyrirmynd kvenlegrar fegrðar. TJm leið og
hún kom inn, kallaði liún : ,,Ó, pahhi, þú lofaðir.....“
en í því sá hún Yivian og bætti hún þá við, ,,ég hið fyrir-
gefningar, herra niinn, ég hélt, að pahhi væri einn.“
„Komdu inn, barn,” mælti faðir hennar. „Hér er
gamall kunningi, nýkeminn frá París, og hefir ina full-
komuustu þekkingu á kven-höttum og kjólum eftir nýj-
ustu tízku.“
..Tungfrú Smith,“ mælti Vivian og hneigði sig sið-
látlega. „Levfið mér, að óska yðr til lukku með útlit
yðar; þér eruðjafn yndislegar nú sem að undauförnu.“
Þessari lofræðu svaraði Selína með nokkrum reiðisvip:
„Geyrnið yðar frönsku lófræður, hr. Denston, handa
þeim er betrkunnaað þyggja en ég.“