Svava - 01.01.1895, Page 134
3'5
Ul>P KO.MA SVI'K U.M SÍIIIR.
„Iivað ei' þetta! Selíua,“ sagði faðii' liouuar, hálf-
gi'ainr. „Hefirðu ekki betri kvcðju að bjóða gömlum
kuuuÍDgja? Þú, sem eiumitt varzí uniræðu-efui okkar, er
þú komzt inu.“
„Hverju á ég að þakka lofsorð það, er liv. Denstou lauk
á mig?“ spurði Selína.
Donston vissi ekki hve langt ákafinn kynni að leiða
hr. Smith í að framfylgja máli hans, og af því hánn áleit
aðbetra væri að fara hægt fyrsi um sinn, þá linipti haun í
Smith,-er ætlaði að fava að svava, en sagði sjálfv : „.Jung-
frú Smith! Það er að líkindum Jieppilegast að ég fari
burt um tíma, eu leggi þetta mál sem er nokkuð sérstaks
eðlis, í hendr föðuryðar. Svo í guðs fviði — oghr. Smith,
ég ætla, að finna yör siðar upp á ........já, upp á þessar
fornmenjar er ég talaði mn.“
Hahn tók hatt sinn og fór, um leið cg hann sagði við
sjálfan sig. „Og nú vona ég, að ég hafi fullkomlega
sigrað þig, Jóu Fleming.“
Maðr sá, er Vivian mintist- svona göfuglega, var einn
helzti og efnilegasti kaupmaðr í borginni; en milli hans og
Vivian var fullr fjandskapr. í almæli var, að hann vrori
elskhugi Selínu og að þau vævu trúlofuð á laun.
Jafnskjótt sem Vivian var kominn út úr bókhlöðunni,
spurði Selína íöður sinn hvaðhann hefði meint með þessu
máli, uokkuð sérstaks eðlis. í staðinn fyrir fullnægjandi
svar, lagði firðir liennar fyriv hana þessa spurningu:
..i’d.skarðii föðuv þinn ?“