Svava - 01.01.1895, Síða 135
UIT KOMA SVIK UM SÍDIU.
137
,,1-Iofiiðu uokkt-a áslæðu til að efast. uni það 1“ svar-
uði Selína.
Faðir hennar niælti: „Eintóm orð eru þýðingarlílil,
nema þau séu sönnuð í verkinu, sönnuð ineð lilýðni."
i;Hefi ég nokkru sinni verið þérólilýðin pahbil”
uNei, barn, en þú verðr að búa þig undið að taka á
nióti all-skyndilegu bónorði."
„Frá hverjuin V'
,(t>ú verðr að eiga Yivian Dsnston."
„Aldrei ! aldrei'!" hrópaðistúlkan, bæði hrædd oghissa.
„Selína,” mælti faðir hennar, þú hlýtr að eiga hann,
eða.......“
„Faðir minn,” hrópáði Selína í dauðans angist upp
yfir sig. „Ég hefi verið þér ávalt hlýðin í öllu því er
skyldurækinni dóttur bor að lilýða; en að reynast ótrú
þeÍin rnanni er ég elska — því ég elska mann faðir minn,—
að verða leikfang þessvmanns, keppinautr systur minnar,
og kona manns er ég ótfcnst og fyrirlít, það væri mér jafn
óverðugt, sem niér virðist það ósamboðið þér, sem föður, að
krefjast slíks.' Hver er.þessi mikli Tyrkja Soldún, er
hefir leyfitil að váða inu í hús okkar og taka fyrst aðra
svsturina sem herfang og síðan kasta kenni frá sér til
að svala losta sínum' með hinni, er lionum lízt girni-
legri bara í þann svipinu.”
Smith var bæði reiðr við sjúlfan sig og skammaðist
sín ; en af því in voðalega nauðsyn knúði iiann áfram,
>viraði hiinn nifð all-niiklum alvöru-svip. ]>ii skali IVi,