Svava - 01.01.1895, Page 136
Ul’l' KOM.V SVIK UM SÍúIIÍ.
1.38
að reyna,' livað það þýðir, að óhlýðnast föður sínum.
A’ortu viðbúin að taka á móti Arivian Dönston í kveld, ssm
tilvonandi rnanni þíriuín, eða óg skal sýna þór, að ó-
lilýðnar dætr sæti þyngri refsing, enn þú hefii' minstu
hugntynd um.”
„0, pabbi minn,” inælti aumingja stulkan gráUndi,
6" særi þig viðúna helgu minning móður ntinnar sálugu,
við endnniuniiig æsku-ástar þlnnar, að þú ekki.........”
,,Ekki eitt orð meira,” greip hanu fraín í. ,,Þú vorðr
aðgeraeinsog ég segi þér. Þúannaðhvart gengr að eiga
Denston, eða formæling og bölvun doyjandi föður skal
hvíla á liöfci þínu, og draga eýfnd og glötun yfir þig
lífs og liðna. Ást, •—•: slúðr ! — Að kjósa sér sjálf maifli,
— heimska ! — drnumórar.hjartveikra stelpna ! Giftingar
nú á dögum eiga sér stað aðeins fyiir þæginda sakir, til
að eignast — auðæfi, — heimili,— inetorð, — og til að
geta notið muuaðar lífsins í næði. — Þetta bíðr þíu. — Ég
get látið rigna peningum yfir þig, og Denston er líka ríkr.
En ég vil ekki eiga tal við óhlýðna dóttnr. Arertu hug-
djörf og eigðu liann. 011 heimsins gæði standa þér þá
opiu. Eg liitti hann aftr eftir háclegi — ég ætla að segja
honum gjðkoma í kveld. Taktu á móíi lionum sem unn-
usta þínum, eða — þu mátt skelfast fyrir alteiðirigunum af
flónsku þinni.'”
Um leið og hnnu mælti in síðustu orð, hratt lnvnn
henni frá.sér og gckk snúðugt út. Selína lá enn á gólf-
inu, —þar sem liún hafði fieygt sér er hún bað fiiðiir sinn