Svava - 01.01.1895, Síða 137
UPP KOMA SVIK UM SÍDllt.
13‘J
miðkunai'. Hún slóð nú upp, og reyndi að safua þreki
lil að standa í baráttu þeivri, er hún fann að fyrir sér lá.
„Að eiga Denston !— Banfæring föður mínsí — 0, nei •
— Hami 'getr okki banfært (barnið sittþ — En hann er
harðlyndr maðr, erengan mótþróa þölir. — Að taka á móti
Vivian í kveld — í kveld ! •—Nei! — Eyr skal ég auka
einurn við tölu þeirra, er stytt lmfa kvalastumlir síuar
bérna í vatninu. — Fvr skal dauðmn flytja mig í nrma
móður núnnar, enaðégverði kona þessa manns, þessa
t i 1 fin 11ingarlausa óargadýrs. “
Iíún var búiu að ákvarða sig, búín að taka fasta
stefnu, og' fór ná leynilega að undirbúa sig. Hún hafði
fengið óspart vasapeninga og hafði því safnað nokkru fé,
ev húu tók með sér, ásanit inum nauðsynlegustu klæðum ;
þetta lét hún í smá-tösku, og sætti svo færi, er faðir liennar
fór að finna Denston, til að læðast burt úr húsinu.
Mikil var undrun heimilisfólksins við kveldverðinu,
er Selína sást hvergi. F.nginn nema ; faðir líennar, gat,
skilið í livað valda mundi, og systir hennar hélt að hún
mundi hafa farið oitthvað í næstu hús og dveldi hjá kiihn-
ingju'm sínum. Ein klukkustundm leiö eftúr aðra.
Biðillinn kom á þeim tíma, er Smith hafði ákveðið,
skrautklæddr sein framast mátti verða; menn geta ímyndað
sér, hve vandræðalegr og utan við sig hann var, er hann
mretti hinni systurinni, er lionum fyrst hafði tékir.t að gera
ástfauana í sér, en sem iiann nú vildi ekkert með liafa.
En Hrttie vas »vo utan við sig af hvarfi svstur sinnar, að