Svava - 01.01.1895, Síða 139
I UFP KOMA SVIK UH SÍDIK. 141
þessara gluggtjalda og lokuðu dyra. Að líkindum var bú-
a udinn starfsamr stúdent, er aldrei fór út úr herbergi síuu,
nema til að efhenda verk þau, er „pöntuð“ höfðu verið lijá
honum; og. það sannaðist síðar, að liann málaði með vatns-
litum. Með þessum liætti vann inn ungi maðr fyrir lífi
sínu, en verk hans voru svo meistaralega af hendi leyst og
smekkr lians svo fullkominn og lidrviss, að menn föluðu
meira af honum, en hann gat komizt yfir að leysa af heudi.
Hann var fagrhærðr pg aðdáanlega fríðr sýnum, og
alt af klæddr í kjól, er fór honum ágæta vel; að öðru lsyti
var klæðnaðr hans miklu betri og dýrari, en in slitnu og
grófu fót, er slíkir menn eru vanir að klæðast. Sökum
fegrðar hans og afskiftalej-sis af öðrum mönnum, skýrðu
sambýlismenn hans hann „inn þögla Appolló“. Hann
tók aldrei þátt í drykkjuveizlum þeirra, er þó all-oft áttu
sér stað, og þær einu skemtanir er hann sinti, voru í því
fólgnar að hann gekk stundum skemtigöngu um ferhyrnda
blettinn kringum hrísið, eða reið til tjarnarinnar.
Þannig liðu iieiri mánuðir, en smátt, og smátt fór hann
þó að hafa ofr-lítil afskifti af þeiin lielztu af sambýlismönn-
um sínum, og einn eða tveir þeirra, er voru inir reglu-
sömustu, fengu loyfi til að koma inn í herbergi hans, er
voru tvö; annað verkstofa, en hitt svefnherbergi, útbúið
með inum mesta smekk. Það kom þá í ljós, að þessi
dularfulli maðr vann ekki aðeins fyrir Ijósmyndara, heldr
voru einnig héraða-myndir og smá myndir liangandi á
vcggjum hans. Þessir kunningjar lians skoruðu oft á