Svava - 01.01.1895, Side 140
UPP KOMA SVIK UM SIlHIi.
liann »ð koma með þeim á leikhúsið eðaá söngskemtanii-,
<m hann neitaði jafnan öllum slíkum boðum.staðfastloga.
En nú koni sá atlmrðr fyrir, ér gat fengið hann til að
víkja frá þessari veglu sinni. Lofsorð um unga, töfrandi
fallega etúlku, glunidi um alla Nýju-Jórvík, er eriginu
vissi livaðan úrheiminum var.komin. Hún hafði sungið
svo fagrloga í sönghúsi borgarinnar, að undrum þótti sæta:
,,Inn þögli Appolló" virtist mjög sólgiuu í, að fá að vita
eitthvað meira um stúlku þessa, og or hannelcki gat svalað
forvitni sinni viðvíkjandi uppruna hennar, fókk hann ó-
mótstœðilega löngun til að sjá og heyra hana. Hann lót
því tilleiðast að fara með einum af sambýlingum sínum, er
st.óð lítið að baki honum að mentun og fegrðartilfinning-
um, og í fyrsta og síðasta sinui stó hann nú inu fyrir þrep-
skjöld sönghússins í Nýju-Jórvík.
Húsið var troðfult af fólki. Setpallar sórstakir voru
fyrir þá er heldr kusu áfengislausa drykki, en hjór eðr vín,
er veitt var á neðra gólfinu. Inir tveir iistamenn, er við
sögu þessakoma, tóku sérsæti á setpölluuum. Tveim oðr
þrem fyrstu söngmönnumim varlítill gaumr gefin, allir biðu
eftirvæntiugarfullir innar ókunnu moyjar, er hafði komið
slíkum afar-æsing af stað með inum frumlegu sönglögum,
fögru rödd og enn fegurri likamsbygging sinni.
Loksins spiluðu hl jóðfæra-leikendrnir forspil að einu
af uppáhaldslögum henuar, og hún kom fram á sjónsyiðið
líkari gyðju, en menskri veru. Hún var svarthærð, óvið-
jafnanlegu fögr, ung cg svo lótt í limabnrði, aðhún virtist