Svava - 01.01.1895, Page 141
L'I'P KOMA SVIK UM SÍDIH.
U3
svífu fremv en ganga. Hún söng með svo mikilli tilfinu-
ingu og afli,aðáliojTrendi'urðu semlo.stniri'afmagns-straumi.
„Inn þögli Appolló" hafði, meðan inir fyrri söng-
ménn sungu, liulið sig bak við hlómsveiga, er voru fyrir
framan setj allana, en er stúlkan tók að syiigja, gleymdi
hann, eins og aðrir, öllu nema inum fagra söng og
söngkonunni.
H. nn var berhöfðaðr og hinir gulu lokkar hringuðu
sig um liöfuð lians eius og krans og juku næstum yfirnátt-
úrlegri. fegrð við ið fríða andlit. Margir litu augum til
ins fagra uugmennis, en alt í einu reis upp svarthærðr
maðr, skrautklæddr, mitt á meðal áhorfendauna og gekk
beint að setpallinum, þar sem „inn þögli Appolló“ sat
hjá félaga sínum.
„Inn þögli Appolló“ leit við, þekti á augnabliki
manninn, er nálgaðist með liraða, .og hrópaði: „Það er
Jón Fleming,“og um leið steinleið yfir liann. Það kom
brátt í ijós, að inn gullhærði ungi málari var kona, er
þegar lá í örmum manns þess er komið liafði æðandi úr á-
lioifenda-liópnum, því hann hafði þekt hana þótt hún
væii kavlbúin. Þetta alt. vakti reyndar all-mikla eftirtekt
meðal áhovfendanna, en áðr menn gætu áttað sig, var
.Selína Smith borin burt á innm sterku örmum Jóns
Flemings.
Hann fór með liana til veitinga-húss, þar sem kona, er
liann var gagnkunnr, réði fyrir, og fól liann henni að veita
Selínu ina nákvæmustu aðhlúun; hann fór síðan út og