Svava - 01.01.1895, Side 142
Ul'P KOMA SVIK l'M Sfl)IB.
144
liiiið þess að Selína léti kalla á siy, er lnín hefði klæðzt
sínmn eðlilega búningi. Það leið ekki á löngu, áör • hún
gerði lioð fyiii' liann, og er hann kom til iiennftr, sat liún
í hvílnbekk, klædd í ljómandi morgun-búhing er konan
liafði útvegað.
,,TIér hefir áttsér stað algjör myndbreyting, eins og
þér sjáið,“ mælti húsmóðirin brosandi, er liann kom inu ;
en þar eð hún þóttist vita að þau mundu þurfa að tala
ýmislegt saman, er þau ekki óskuðu að íieiri heyrðu, þá
fór hún út úr herberginu, og lét þau ein eftir.
„Ætlarðu ao fyrirgefa mér, og dylja leyndarmál mitt?“
spurði Selína, og blygðunar-roði skreytti kinnar liennar..
,,Kg gerði þetta alt fyrir þig !“
„Elsku stúlkan nhn !“ svaraði hann, „ósköp voru á
þér að yfirgefa okkr svona, 'og láta okkr vera í þessari
dauðans óvissu. Eg veit reyndar ekki orsökina til flótta
þíns— til.— til þessarar búningsbreytingar og fleira.
Otal vitlausar ágizkanir, ótal hneykslis-sögur hafa verið á
ferðinni ; en ég ei' viss um að þær eru aliar ósanliar. Eg
misti aldrei vonina utn að sjá þig aftr, þótt vika liði eftir
viku og vinir ogættingjar teldu þig dauða. Ég vonaði og
vonaði, ég livíldist aldrei, ég leitaði óaflátanlega. Það var
þessi mikli oiðrómr sem gekk af spönsku söngstúlkunni,
er leiddi mig hingað í kveld. Ég hélt, að þessi kona
kynni að vera þú, elskan mín ! Keyndar skjátlaðist mér í
því. En hver getr neitað að dularfullar ráðstafahir for-
sjónarinnar haii stjórnáð göngu minni þar.gað'! Og nú.