Svava - 01.01.1895, Page 148
150
S.ITT AF ITVEEJU.
Það er jénginn d'ignaðr inniíalinn í að vera iðjuieysingi,
,en það er dugnaðr í því, að vinna að því að hlaða grundvöll
i'.ndir liamingjn.
Þnðerekki hezti vegrinntil að losa sig úr skuldmn, að
taka meira lán. Þú verðr aðinnvinna þérmeira, og eiðaminna,
en þú gerðir á meðan þú varsl að sðkva þér í skuldirnar.
Það er enginn efi á því, að lífvort hefir bæði inar hjörtu
og myrku liiiðar, og hvorug er óljós eða torskilin. Þegar
hamingju-sól vor er gengin til viðar, þá endrgeislar mánaljós
vonarinnar og endrminninganna i kringum oss.
' í'arð'i aidrei ieiígra í því, að kasta skrgga á' mannorð
-* annara á hak, en þú mundir gera ef þeir hevrðu til. „Það er
regla mín,“ sagði Beveridge hiskuþ, „að tala aldrei rra
dygðir eins svo Iiann heyri né nm bresti lians á bak.“
Það er ekki liregt aðjafnasaman hættmn þekkingarinnar
%við hrettur vanþekkingarinnar, Manni er milííu hrettara við
að villast í myrkri en í hálfdinjmu, í liálfdimmu en í sóiskini.
Elckert er ómöguiegt; það liggja vegir til álJs, og ef vór
liöfum staðiastan vilja þá séttum vér að hafa ávalt nregi-
ieg meðöl.
Ritaðu nafn þitt með hlíðu, elsku og meðaumkun á
■* Jijörtu þeirra sem þú umgengst daglega, og þá imin þér
aldrei verða gleymt.