Svava - 01.01.1895, Page 151
HUX ELSKADI HA.VN'.
153
hoj'ranleg í róniuuni. Lily tók eflir því, og svaraði nokk-
uð kulclalega :
„Mér þykircklci ið rninsta vœnt uni hr.na. Ég dáist
aðeins að henni af því hún er falleg, gáfuð og svo sniðug
nieð að reikna út, hvernig hún geti haft setn niest áhrif á
þá, sem kringunr hána eru; en ég tryði henni ekki fyrir
kotti, sem úg ætti, ef ég snöri hakinu að henni. Eg skil
ekki í, að nianninum hennar sálugahafi þótt gott að búa
við hana.“
„Maðrhennar liefir þá verið fyrirlitlegr, tilfiuningar-
laus asni, hafi hann ekki verið ánægðr með þá yndisleg-
ustu og blíðuslu konu, scm guð hefir skapað,“ mælli Lo
Marehant með óvanalegri ákefð.
„Pabbi, þú ert skotinn í Iienni," rnælti Lily skelli-
hlæjandi. „Það er þó sannarlega kátbroslegt! Iværi,
gamli, skynsami, stilti pabbi minn, — skotinn í þessu
fallega panþer-dýri.“
„Eg verð að biðja þig, að hafa hvorki það málefni í
háði, né uppnefna frú Massinger,“ sagði Le Marchant með
meiri alvöru en liann nokkru sinni áðr hafði talað til
dóttur sinnar.
Lily varð alvarleg, því hún sá nú að það sem hún
fyrir skömmu hafði álitið ómögulegt og óendanlega kát-
logt, var ef til vildi mögulogt og einkar sorglegt.
Svo datt lienui Greybourno í hug og hvernig honum
mundi lítast á frú Massinger.
Næsta dag var skóg-gildi mikið haldið hjá Pondennis-