Svava - 01.01.1895, Síða 152
• 15+
IIU.N' EI.SKADI hanx.
kastnla. Þar var samankominn fjöldi fólks og tóku allir
saman dagvérð þar úti. Moðal Jieirra var Grcybourne og
erfinginn ríki, in unga og fagra Lily Le Marchant,-
Iíann gat eklci gert að því. Hann gat’ekki anriað, en
verið stöðugt við liliðina á Lily. Það var ekki aðeins
fegrð hennar er dróg hann að heuni, heldr líka fjör það og
skarpleikr i hugsun og orðum, cr hún var gædd, og yndið
er skreytti alla framkomu hennar.
Og það gerði hana enn eftirsóknarverðari, að húu
hafði enga hugmynd sjáif um áhrifþau er liún hafði áaðra
nienn. Hún reyndi alls ekki—eins og konunver títt, að
iaða monn að sér, en kæti hennar og öll franikoma var svo
sönn, að hver maðr lilaut að hafa yndi af nærveru liennaf.
.,Þér lít.ið mikið liraustlegar út nú, en í gærkveldi,”
mælti Greykourne, er þau höfðu lieilsast.
„Hreina loftið heftr hrest mig.“
„Yilji þér koma og sitja hjá mér hérna í brekkunni og
borfa á sjóinn 1“
„Egskalkonn með yðr, er miödegisvérði er lokið.“
Hann gokk í burt og inintist þess, að luinn hafði gert
það heit við sjálfan sig, að vera aldrei einn með stúlku er
honum litist á.
En þetta húitvar gleymt, er miðdegisverði var- lokið'
þau settust íbrekku spölkorn frá aðal-hópuuiú og gátu því
talað saman áu þess, að aðrir heyrðu hvað þau ræddu.
Hann hafði þá ánægju, - að færa heiiui alt það, er
hana lvsti að neyta og hún, som var ung og hrausf, hafði