Svava - 01.01.1895, Síða 154
106
HUX ELSKADI HAN'íf.
,,Því það? Ef yÖL' þykir gaman nö því1“
„Eiumitt af því, að inér þykirsvo gamau að því.“
■ „Yðr getr **kki þótt af gamau að því, og mér þykir
vænt um að þér komið. Lítið þér ú sjóiun ; mér sýnist
sem hanu hafi aldrei veiið eins skínandi fagr og nú.“
„I öllu falli ekki í okkal' augurn ; blessuð s'ólin hefir
heldr aklrei verið eins fögur í mínum.augum og í dag; en
það er af því við erum tvö saman, Lily 1“
„Eg ætti ekki að líða yðr að nefna mig skírnarnafni
mínu,“ mælti húii og loit alvarlega á liann, ,,en ég get
ekki fengið mig til að hanna yðr það. Mér fellr svo vel
að heyra yð'r segja : ,Lily.‘ Geri ég rangt í því ?“
„Noi, það er ég, sem gori rangt,“ mælti hann lágt.
Nú kom faðir iiennar til þeirra og bauð Cecil Groy-
bourne mikið vinsamlega' á ballið, er vera skyldi á fæð-
ingardag Lily. Hanu hafði fengið áreiðanlega lýsing af
Greybourne hjá lir. Ivor, er var nauð.cunnugr Greybourno.
„Hann er undarlegr náungi,“ hafði hr. Ivor sagt;
„hann yfirgaf um tvö ár bústað sinn í borginui, og kemr
svo ult í einu aftr eins og hann hel'ði ekki verið burtu
nema svo sem tvo daga. Það gekk um tíma eitthvort
slúðr um það, að liann hefði gif/.t erlendis, en enginn
hefirséð þá konu og hann nefnir hana aldrci. Yið höfum
því haldið, að hún myndi dáin vera, Ilann er ágætis-
maðr og hefir góðar tekjur.“
Þegar Le Marchaut heyrði þessar fréttir, virtist honum
sem Lily gæti „veitt verr,“ en þó húu krækti í hann.