Svava - 01.01.1895, Síða 155
HUX ELSKAB! HAX.N'.
157
Meðal þeirra, er í skóg-gildiuu voru, var fjörug og
fogur amerisk lrefðarfrú, og er memi tóku sér hvíld oftir
miðdegisverð, bauðst hún til að lesa í lófa þeirra, er við-
staddir voru ; þótti öllum það mikill fagnaðar-auki. Lestr
hennar fór í ílestum tilfellum, ótrúlega nærri sannleikan-
um, en af því spádómar hennar gengu all-oftast í vil, jók
þetta all-mjög kæti. En hér varð hreyting ú er kom
að lófa Lily.
,,Það er aðeins hdðnnr/ og sorg, er ég get séð,“ mælti
konan hrygg, „en hvort það gengr yfir sjálfa yðr, eðr ein-
hvernástvin yðar, get ég okki sagt.“
,,Eg vona, að 6" verði aldrei fyrir ltáðung," mælti
Lily glaðlega. ,,Eg var hrædd um, að hún myndi lesa
dauða einhvers er ég elska, í lófa mínum. Pabbi, er
nokkuð til sem ég verðskulda háðung fyrir?“
„Ég vona til guðs, að þú aldrei verðskuldir annað en
gott,“ mælti faðir hennar alvarlega. Þegar Cecil Grey-
bourne sá, með hvílíkri ást og föðurlegri velþóknan hann
horfði á dóttur sína, gerði liann það heit við sjálfan sig,
að fara þegar burt frá Falmouth.
iS'ú tvístruðuat menn í smá-hópum, f ýmsar áttir.
Spákonan skildist bráttfrá félögum sínum og kom þar, er
hr. Greybourne .-,at aleinn.
„líg sá að þér vilduð tala við mig í einrúmi, svo ég
vildi gefa yðr tækifæri til þess,“ mælti hún. „Nú um
hvað vilduð þér spyrja?“
„Sáuð þér það í hendinni á jungfrú Le Marchant, er
þér lásuð þar 1“ spurði Greybourne,