Svava - 01.01.1895, Page 156
158
IIUX ELSKÁDI IIAXX.
c4
„SanuM'lcga sá ég Jiað.“ >
„Er mögulegt að komast lijá því? Er hægt, að fielsa
hnna frá því, að verða að þola liáðung sökmn ástar sinnar?“
„Forlög hennar eru óinuflýjaníég.“ *
Hann stnndi þungan.
Xúkomvagn, nieð fjónim hestum fyrir, til .að aka
fólkinu lieini. Hr. Le Marchant skoraði á Cecil Grey-
hourne að taka sæti í vagninum, heldr en gahgá tii
Falmouth. Ökumaðrinn var að vísu vanr að aka á slótt-
lendi, en ekki yfir lióla og hæðir, sem hér var. Hestarnir
fældust; vagninn þeyttist á ýmsar hliðav; hestarnir slógu,
og lótu öllum illum látum. Loks valt vagninn um og fólkið
þeyttist í ýmsar áttir.
, Menn voru meira og minna meiddir. En sá er alvar-
lega var slasaðr var Cecil Greyhourne ; liánn var fótbiotinn 4
og þar að auki meiddr á iiandlegg. Hr. Le Marchant
sagði að hann skyldi ilytja heim til sín, en ekki koinast á
náðir vöku-kvena á hótellinu. Lily þótti mjög væut urn
þossa ráðstöfun föður síns; hún var með tárin í aúsunum,
að reyna að hjúkra að Cecil Greyhourne.
Þannig var Cecil Greyhourne liuttr nreðvitundarlaus í
bús Le Marchant, og átti að búa undir sama þaki og Lily,
móti vilja sínum og vitund.
Hefði móðir stúlku þcssarar verið á líír, liefði hér að
líkindum, um enga hættu rerið að ræða. En hún var dá-
in og Lily gengdi húsmóður-störfum. Samkvæmt þessari
Síöðu sinni, varð hún að gefa gætur að þægindum gesta
sinnu, og í því falli afskifti hún okki Cecil Greyhóiji'ue.