Svava - 01.01.1895, Side 157
*' \
HUK ELSKADI HANN.
15!)
Marga daga var lianu meðvitundarlaus, og þekti því
! 1 ekki fallegu hendurnar, er böðuðu höfuð hans og dreyptu
a víni á varir lians. Vökukonan er passaði hanu, var fóstra
* ! Lily sjálfíar, og kún eftirlét fúslega Liiy alt það, er heyrði
til innar nákvœmári hjúkrunar. En þegar Greyhourne fór
að vitkast, sást Lily elcki framar í herhergi Greybourne.
Þann tíma er hún hafði stundað Greyhourne í sjúk-
dómi haus, hafði hún til fullnustu sannfærst um það, að
hjarta hennar var orðin hans eign. ,,Eg elska hanu!
Aldi’ei á æii minni get ég elskað nokkurn mann, hvort sem
hann veitir mér endrást eða ekki,“ sagði hún við sjálfa sig.
Þá tók hún að jafna sér saman við Elaine og drotning
Guinevere, og fann, að hún ekki aðeins elskaðijafu innilega
og in fyr nefnda, heldr líka jafu vonlaust óg ákaft sem
( in síðarnefnda. ,,Það getr vel verið, að hann liugsi aldrei
1 um mig,“ andvarpaði hún. Hún vissi ekki, að hugr hans
1 var hjá henni hvert augnablik, er liann vakti; að hann
reglulega tilbað liana.
Nokkru eftir „ballið“ mintist Lo Marchahf á siys það,
er viljað hafði t-il, og að Cecil Greybourne hefði verið sá,
er verst hefði sloppið.
,,Já þar slapp sannarlega hurð nærri hælum,“ mælti
hann, „það hefði vel getað drepið okkr öll, en áumingja
Greyhourne var sá eini, er meiddist alvarlega.“
„Hvað nefnduð þér hann?“ spurði 'frú Massinger með
mjúku röddinni sinni.
„Greyhourne,11