Svava - 01.01.1895, Side 158
160
HUN KtSKADI HAKX.
„0, Groyljourue ! Þ.ið er mikið sjaldgæfc nafn, eöa
or ekki svo 1“
„Jií það er mjög fá-heyrt; ég hef aldrei heyrt það áðr. :
Eg veit ekki úr hvaða héraði h.vnn er; veiztu það, Lily?“
„Nei,“ svaraði hún, nokkuð stutt í spuna, því hún
gatekki heyrt, að væri verið að ræða um hann svona upp
yfir alla, og- sízt, er frú Massinger var við.
„Það lítr út fyrir, að jungfrú Le Marchant sé ekki
mikið um hann gefið,“ sagði frú Massinger og leit hvöss-
um augum á Lily.
„Hann cr inn fullkomnasti rjentle-inaðr, og inn við-
kunnanlegasti í umgengni, og ég vona, aðhanu geti hráð-
um farið að koma hér ofan til okkar,“ mælti Le Marchant
mikið hlýlega. „Ilami segir mér að læknirinn hafi gefið
leyfi til, að hann yrði fluttr inn í fremra herbergið í dag og
mætti liggja þar á hvílubekk við gíuggann. Ég sting
upp á þvi, að við sitjum öll hjá honum í dag, þegar liann
er búinn að há sér eftir flutninginn.“
Hr. Le Marohant leit 'til kvennanna og bjóst við að sjá,
að minsta kosti, þakklætisbros á vörum þeirra; en því fór
fjarri. Sársauki lýsti sér í andlitinu á Lily og frú Mas-
singer var föl sem liðið lík.
„Þér megið ekki telja mig með í þeim flokki,“ n)relti
frú Massinger og rcyndi að brosa. „Ég er svo dauðans
hrædd við öll slys ogoins þá, sem eru veikir. Þegar hr.
Greybourne or orðinu svo hress, .að liann getr favið að