Svava - 01.01.1895, Side 159
H'JN KLSKADI HANN.
1G1
ganga ofim' stigann, þá fer ég af stað.“ Hún tók lít-inn
liund, er liúu úfcti og kallaði Ilans, í faug sér og- gekk út.
.,0, þú viðkvæma, yndislega vera,“ sagði Le Mar-
chant, er hún íór út; en samt þótti honum dálítið óþægi-
legt að heyra, að liún þyldi ekki, að sjá sjtíklinga, því
hann mintist þess, að hann sjálfr leið stundum afar-kvalir
af iktsýki.
,,Eg held alls eliki r.ð hún sé viðkvæin og' því síðr
48»«,“ niælti Lily nokkuð áköf. „Ég er viss um cð hún
er ekki öll þar sem liún er séð.“
„Við gerum víst réttast í því, að tala ekki uin haua,
þar sem skoðanir okkar á hehni oru svo mismunandi,“
mælti Le Marchnnt alvarlegr.
„Ég þakká þér fyrir, göði. pabbi, að þú umberð mis-
mimandi skoðanir svona vel,“ mælti Lily og kysti liann-
,.Ég löfa þér þvi,.að hyað sem fvrir kemr, skal ég jafnan
sýna hen.ni kurteisi, en aldrei getr mér þótt væut uni hana.“
„Þú breytir aldrei Öðruvísi, en kvenlega og' fallega;
■— en við skulum koma til veslingsins hans Cecil Grey-
hourne, elsku-harn.“
Þau fiiru upp til lians og voru hjá honum rúhia
klukkustund, og Le Marchant hafði sagt svo fyrir, að
Cecil Greybourne- skyldi cftirleiðis búa í lítilli skrauístofu
rétt hjá ganginuin og Lily hafði lofað, að lesa fyrir hahh
eina kl.stund á dag. Hann gat ekki neitað sér -um þá sælu,
að njóta þessara nnaðs-stunda, en álasaði þó sjálfum sér
fyrir, að hafa' þegið hoðið þegar, er þau voru farin.
\ Svava. í.
11