Svava - 01.01.1895, Page 160
162
IIUN ELSKADI HANN.
„Ekki má sköpurn rénnni,“ mælti hann við sjálfnn sig.
„Hún elskar mig þegar ; ’og fullvissan um það, að ég elska
hana aftr eins og vitlaus maðr, er sú eina huggun er henni
niun falla í skaut. En þeirrar srelu skal hún líka njóta í
fulium mæli — aumingja elsku-barnið saklausa — þar e ftir
fer ég á burt, og hún skal ekki sjá mig fyr, en liindran
þoirri er rutt úr vegi, er nú er á milli okkar, — eða ég
skal láta lífið.“ — —
Honum varð litið út um gluggann; þá vakti geltaudi
smá-hundr eftirtekt hans svo mjög, að liannrakupp hljóð.
„Hans ! hvernigí ósköpunum stendr á þessu.“ Vöku-
konan kom hlaupandi ogspurði, livort liouum væri ilt.
„Mér er ekki ilt, en ég er vitlaus; hver á liundinn
sem or þarna úti — litía, svarta hundinn 1“
„Hvað þál livolp-skömmina með bognu löppina og
kryppuna upp úr hryggnum 1 Hann er heldr en ekki
fallegr, — sýnist yðr ekki 1 Það á iiann kona,—- einliver
frú Massiuger — sem er hér frá Lundúnaborg. Hún gerir
það óskapa veðr af þessu kvikindi, segja þjónarnir mér ;
hún kallar hann ,dýrðarljóma‘ og ,himneskan engil' og
ýmsum fleiri óliæfu-nöfnum, er ég skammast mín að liaflv
eftir. En, því miðr virðist, sem öll vitleysa þessarar
konu sé speki í augum húsbóndans; hún hefir blindað
hann, blessaðann manninn !“
„Einmitt það; svo frú Massinger á hann; ég skyidi
hafa gaman af að sjá hann betr, ef þér gætuð komið með
hann hingað upp.“