Svava - 01.01.1895, Page 161
HUN ELSKADI HAXN.
163
I-
Þau sátu í daglegu stofiuuii um kveldið, og hafði fi ú
Massingci' gert alt er í hennar valdi stóð, til að koma Le
Marchaut út af jafnvæginu.
Iiugsanir hennar voru þessar: „hann shal hiðja mín í
kveld; og ef hinn náunginn er ( ins og mig grunar, ást—
fonginn í stelpunni, því hetra. Kg skal hjóða lronuiu góða
kosti; bjóða honum fullkomið hjúskapar-frelsi, og verða
síðan sjálf frú Le Marchant af Ryelauds án þess, að nokkur
leggi mér hindranir í veginn.“
Le Marchant hugsaði um sama leyti á þessa leið : ,,Eg
verð að setja í mig kjark og láta skríða.til skarar í kveld.
Kg er irikið eldri en hún og býst ekki við, að ná svo full-
komlega ástum hennar, sem cg vildi. En ég vona að húu
endrgjaldi ást mína með vii semd og vorkunnsemi.“
. Og það, sem heilinn í fallega höfðinu á I.ily var að
starfa, ldjóðaði þannig á voru máli: „Þessi kona er köttr
og veslings pahbi minn er hjálparlaus mús í klónurn á
henni, er hún leikr sér að eftir vild. Iín ég get ekkert
við það ráðið. 0, að morguudagrinn kæmi fljótt, svo ég
gæti farið að lesa fyrir Cocil.“
Einn þjónanna kom inn og reyndi að teygja „Hans“
til sín. „Hans“ leitaði vígis í kjöltu húsmóður sinnar og
gó þaðan örugglega.
„Hvað viljið þér hundinum mínum V' spurði l'rú
Massinger reiðilega.
„Ilr. Greybourne langar til að sjá hann, og vökukonan
bað mig um að ná honum fyrir sig.“
11*