Svava - 01.01.1895, Page 164
166
ÍIU.Y ELSKADI HAYY.
að þegar ég f.r burt ííieð ])ér, -þá biðr liaun hennar
jafn-harðan.“
„Hvefnig ertu ánægð með það, Lily 1“
„Því skyldi ég ekki vera ánægð með það 1 Mér hefði
ekki falliðaðeiga að umgangast stjúpu daglega; en fyrst ég
fer í burt, þyki niér þó betra að liún er lijá pabba, heldr
cn skilja hann eftir al-einann.“
„Er hún gömul vinkona ykkarí“
„Kei, við sáum hana fyrst í fyria, er við vorum á fcrð
í Engardine og síðar heimsótti hún okkr í Lundúnaborg og
þar sáum við hana all-oft. Nú, viltu.nú gera svo vel og
minnast þess Cecil, að þú ert nú mín eign, og að ég vd
ekki að þú sért að staulast þetta til og frá um herbergið'
þú er svo veikr enn þá í fætiuum ; leyfðu mér að færa þér
það, sem þig vanhagar; héðan af ætla ég að stúnda þig.“
„Mín eigin hjartkæra Lily,“ mælti hanu hljóðlega og
vafoi hana örmum, „þií ert það oina hnoss, er ég hef unnið
í lífmu. Lily, það hlýtr að vera eitthvað gott- fólgið í ást
m'nni til þín, því hún gerir mig þakklátari við guð, en ég
heíi áðr verið, og ég finn betr til míns eigi óverðleika.“
„Og ást mín á þér,“ hvíslaði hún. „0, Cecil, alt líf
mitt er nú fógnuðr og sólskin.“
m gekk alt að óskura fyrir elskendum þessum. Lé
Marohant var vel ánægðr með fjárhag og ættgöfgi Cecil
Greybourne. Lifandi ættingja eðr vini kvaöst hann
enga eiga.
„Því traustar eruð þér tengdr við ættstofn vorn,“