Svava - 01.01.1895, Page 166
IiUX EI.SKADI II .XX.
■A
168
Litlu soiniia var briíðkkup l»r. Le Marcliants og
Leonis Massinger haldið í Lunddnaborg Jneö mikilii dýrð,
og konur }<œr er áðr þoktu hana, sUgöu sin á milii, að ]pað
liefði verið undavlegt, að liún ekki skýldi hafii verir kölluð
ckJfja eífcir einliveru hr. Massinger.
Túlf raánuðir yoru Hðnir ogLilý vivr orðin móðir að
syni. Þessir 12 múnuðir liöfðu veiið ein óslcert, næstum
of-mikil sælustund. llver mínuta hafði í för með s.ér njTja
sönnun fyrir úst máiins hennar. Húu var honum drotniug,
]jós og ástardís. Og um ftam alt: hún var lians hjavt-
fólgua, ástríka, engilhveina kona.
Og svó kom þessi litli ljósálfr, til að gera jpeirra full-
lcomnu sælu enn fullkomnari. |
'Einu sinni eða tv-iávar hafc'i skuggi .— ekki ský, heldr
aðeins lóttr, titrandi skuggi — falHð á lífsbraut hennar. j
Það vaf þa'gar Cecil — inn hugðnæmi, ástríki maðr Kennar^
sem annars lét alt eftir henni — liafði neitað að sinná
heimboðum föður hennar til líyéíands. Ætíð er þessi heim-
boö komu, hafði Cecil biýnt eiindi í gagnstæða átt.
Ekki vildi liann heldf, að kona sín færi til Kyelands,
þó ekki væri nema um fda daga.
Þau höfðu búið um sig í einu af fegustu húsunum á
•Fitsjohn’s Avenue og skreytt það með inum dýrasta hús-
húnaði. En stnndum fanst Lily, sem þau lifðn of eigin-
gjiirnu lííi. Þau buðu aídrei neinum manni til þoss að
njóta með þeim allrar þeirrar fegrðár og skrauts, er þau
liöfðu hlaðið. kringum sis'.
o o
Inni ungu konu þótti það stundum dúiíiið leiðinlegt,