Svava - 01.01.1895, Side 167
HUX ELSKAUl IIAXX.
þegar gamlir kunningjar og nágrannar utan af landi koniu
til borgarinnar, að Ceeil vi.l&i. aldrei bjóða 'þeim heini.
Ilann liafði sjáanlega óLeit á gömlum kunningjum, bæði
sínum eigin og eina hennar.
„Þeir þektu þig áðr en ég þekti þig, og því hata ég
þá,“ Með þessa afsökun varð Lily að geia sig ánægða; e.n
frá ölluih öðrum en Cecil mundi hún liafa áiitið hana einkis
virði og jafnvel Ijóta.
En hann kappkostaði að draga að húsi sínu alla þá
nýju vini, or hann fann skemtilegasta og tignasta, og eigi
varð annað sagt, en að Lily baðaði í rósum.
Þegar hún hafui átt drenginn, varð löngun hennar
til, að sýna föður hennar bamabarn hans, ömótstæðileg,
„Við meyum til að fara til Ryelands, elsku Ceeil,“
niælti hún þegar er bún gut talað. „Það verðr að skíra
hann í sömu kyikjunni, sem ég var skírð og gift í.“.
,,Við skulum tala um það síðar, elskan mín,“ mælti
hann. Og- þótt otð hans og fiamkoma væri in ástúðlegasta,
var Lilv þó alls ekki ánægð með svarið.
„Þegar þú segist ætla að tala um eitthvað seinna, þá
er það meiningin að þú vilt ekki tala um það,“ mœlti
Lily. „Nú er það innileg ósk mín, að þú farir með mig
og barnið til Ryelands, og þú særir mig mjög ef þú
gerir það ekki,“
„Því getum við ekki eins vel boðið föður þín-
um hingað.“
„Jú, við i kuluin Ijjóða hóhutn og st.júpu minni, efti ‘‘