Svava - 01.01.1895, Page 169
HUN ELSKADI IIANN.
171
hann er fullkoniiö prúðnienni í framgöngu og úg er viss
um, að þérmundi falla hann vel í geð. Eg vildi að við
gætum fengið þau til, að dvelja hjá okkr um tírna; mig
eár-langar til að sjá litla dóttur-son minn.“
,,A ég að rita Lily oghjóða henni heim 1“ spurði hún
hlíðlega.
„Já, gerðu það. Lily get-r ekki fengið af sér, að neita
þér,‘' mælti,inn aldrhnigni maðr og lnin gekk hurt til að
rita Lily, en alt annað en rólegir voru skapsmunir hennar.
Næsta dag fékk Lily hrófið, og gleðiu skein út úr
fallegu augunum liennar, er hún rétti Cecil það.
Það kom éinskouar hrollr í hann, er hann tók bréfið
og þekti rithöndina. Bréfið hljóðaði þannig :—
.,Kæra Lily!
Föður þinn og mig langai ákaflega mikið til, að sjá litla
drénginn þinn ; viljið þið gera okkr þá ánægju, að koma öll
og vera urn tírna hjá okkr. F.f viðfáum að sjá ykkr, þá érum
við fullkomlega sæl.
Þín elskandi,
Leonie Le Marcltant.11
Hann kastaði hréiinu á gólfið í lmeði og mælii: „Eg
lief viðhjóð á, að heimsækja þessa konu ; ég veit að þú
viit ekki neyða mig til þess, elskan mín !—Þú hættir við
að fara.“ •
„Mig langar svo til að sjá pahha og sýna honum litla
drenginn minn,“ hvíslaði hún í eyra honum um leið og
hún lagði hendr um háls honum. Og hann lét sigrast af
hænum hennar, þótt dómgreind hans og illr grunr væri
mótfailin fórinni; ] au fóru öll til Iíyelands.