Svava - 01.01.1895, Page 171
HUX ELSKADI IIANN.
173
gat ekki gevt sér grein fyrir. Henni virtist það kvöl af
samvizku-biti, en — liv.að gat hennar hjaitkæri Cecil
liaft á samvizkunni. Hugmyndin var bara hlægileg, og
Lily hratt henni frá sér ið fyrsta.
Yið miðdegisverðinn reyndi Cecil, að sýna lnís
móðurinni aíl'a kurteisi, til þess að gera að óakum Lily.
En áreynzla sú, er hann var að leggja á sig til þeso að
geta það, var tilfinnanlega auðsæ augum frú Le Marehant.
Um kveldið er Lily var farin til svefiierhergis síns,
til að horfa ádrenginn sinn sofirndi, er jafnan var hennar
sælasta unun, og ga.mli Le Marehant var farinn að
hrjóta í hægindast.ól við ofninn, benti frú Le Marchant
Cecil að fylgja sér fram í samrreðusalinn, er lá með allri
fi'ftmhlið hússins.
„Skoðaðu mig ekki tilfinningarlausari og djaifari on
ég er,“ mælti Jiún hrygg. „Eg vár novdd til að -hjóða
þér og konunni þinni hingað. Hann laugaði svo til að
sjá dóttur sína og harnið ykkar. Aroikendu mér! Iívað
gat ég gert annað en skrifað 1“
,,Og "ivað gat ég gert annað en koma'! Þótt sérhvert
augnablik sé mér helvíti, er ig er undir sama þaki ng þú
— undir sama þakl og maðr sá, er við bæði höfum svo
svívirðilega svikið.“
„Drengrinn þinn erfir ejgnirnar hér og lieimrinn fær
ahlrei að vita, að liann er...........“
„Hórsonr, og faðir hans fjölkvænismaðr,“ greip Cecil
fram í. „Nei, vitneskjan um það vona ég, að verði grafin
með okkr—þér og mér. En það bretir ckki úrhroti okkar.“