Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 172
174
ÍIUN ELSKADl II AXX.
,,Þú 'varst alt of liarðr við niig,“ mælti hún eorgbitin.
,,Ef þú liefðir sýut niér meiri blíðu, muudi ekki ástar-atlot
liins mannsins hafii haft eins mikil áhiif á mig og
þau höfðu.“
„Eg sá ekki ástæðu til, að við hölclum- lengr áfrarn
þessum skemtilega málfundi,“ mælti liann með beiskju.
,,Þú ert naumast gerðr úr sama efni og aðrir menn; en
ég veit samt, að þú elskar Lily ; varastu að gera ueitt, er
getr vakið athygli hennar á fyrra lífi þínu ; hafðu þó svo
mikla meðaumkun með sjálfum þér.“
„Eftir fáa daga skal ég hafa afmáð þann voða-blett,
er á okkr báðum hvílir,“ mælti hann. „Eg fæ með póst-
inum í kveld mikilsvarðandi liraðskeyti, er ég sýni Le
Marchant og brúka sem ástæðu til þess, að ég verði að fara
burt ið bráðasta. Til þess tírna skal ég minnast þess að þií
ert húfreyja hér og að góðr og heiðarlegr maðr álítr þig
hciðvirða eiginkontt sína.“
„Eg hef hugsað upp ágætt verkefni til morguns,“
sagði Le Marchant er þau komu inn til lians. „Við skul-
um faia á danzleikinn í Ealmouth. Lily hafði mjöggaman
af danzleikum þeim, er hún var heima, og þér þótti gaman
að þeim í fyrra, góða mín.“
,,Og þykir enn,“ mælti hún glaðlega, og skyldi eng-
inn hafa séð að lijarta hemiar væri nær því að sprynga af
sorg, hræðslu og skömm.
„Eg ímynda mér að Lily langi ekki á danzleik,"
mælti Greybourne alvarlega ; ,,og ég hata danzleiki.“