Svava - 01.01.1895, Page 173
HUN RL8KA1JI UANN.
175
,,Ó Lily er biua uug stiilka enu ,J)á, og öllum stúlkum
þykir garnau að danza,“ mælti Le Mavchant. Ég skoða
það sem afgert, að við fórum, og við ættum að vera dálítið
upp með okkr, Greyboume, því konurnar okkar verða þær
lang-fallegustu kouur er þar sjást.“
Greybourue huggaði sig við þá von, að Lily mundi
ekki vilja fara. En þegar Lily kom og faðir liennar sagði
henui fyriiætlun þeirra, dauzaði hún af kæti og mælti :
„Sannarlégft skulum við fara, og ég ætla að bera síð-
ustu gjöf þína, pabbi, gull-liálskeðjuna fallegu.“ Cecil
iirást þannig vou sín ; liann komst ekki hjá að fara.
3. KAPÍTULI.
„Þetta verðr eflaust bezta „ballið“ í ár,“ sögðu menn
hver við annan, er þeir fóru inn í danzsalinn, því öll helztu
hús í grendinni voru full af jólagestum.
Allir voru á einu máli um það, að frú Le Marchant
væri in fallegasta kona á ballinu. Hún var skrautklædd
með demants-keðju um hálsinn, er ljóma sló af langa
leiðir. iMenn keptu um að konrast sem næst henni og ná
henni tali.
Um miðnætti er Cecil og Lily höfðu ný-endað danz,
— þann eina er liafði vakið þeirn yndi, því þau höfðu
danzað hann saman — gekk maðr, er komið hafði seint
frá miðdegisveizlu, til Greybourne og mælti: