Svava - 01.01.1895, Page 174
176
HUN ELSKADI HANN.
„ICæti vin ! Það gleðr mig ósegjanlega að sjá þig
efiir öll þessi ár.“
I ögnuðr þeirra leit út fyrir að vera samcig'inlegr. Uni
iíma gleymdi Greybourne því, að fní Le Marehant var í
sama herbergi.
jjEi' konan þm her með þér?“ spurði vinr hans.
Hún er hór ; ég skaí fylgja þér til hennar,“ stamaði
Ceeil ogætlaði að sýna honum Lily; en í þessu augiiabliki
vai' frú Le Alarchant hrundið fram meðal þeirra af danz-
endunum og cr inn forni kunniugi sá hana, hijóp hann til,
greip hönd hennar og mælti:
„Frú Greybourne, ég vona að þér munið eftir mér
Ég er Friðiik Foster. Ég var einmitt í þessu biíi, að
spyrja manniun yðar eftir yðr.“
Frú Le Marchant var svo heppin að heyra elvki hvað
hann sagði innan um glauminn og troðuinginn, or tók hana
kurt með sér. 'Ett hra Le Marchant sagði með reiðisvip :
„Yðr skjátlast herfilega, herra minn, þessi er lconan
mín, cn dóttir mín er frú Groyboúrne."
„Kontdu nieð mér, Fostor; ég skal dusta rykið úr
heilanum á þér,“ mælti Cecil með upþgerðar-kæti og dróg
vin sinn út með sér. Lily stóð eítir skjálfandi eina og
hrísla; hún fann, að eitthv'að vóðalegt vofði yfir, on hvað
það var vissi hún okki.
„Gamli maðrinn er kendr, eða er ekki svo ?“ spuröi
Foster Cecil, er þeir konui út.
,,Xei, ekki fremren við. Fyrir'guðs skuld, hafðu