Svava - 01.01.1895, Page 176
178
H.UX ELSKADI IIAN'N'.
stauda í þeirri meiningu, að liann liefði tekið lieldr mikið
vín til sín nieð miðdegisniatnum, og því hefði hann komiö
svona tmdarlega fram, og þetta gerði Le Marchant sig
ánægð.vn með.
En öðru nuíli var að gegna niéö Lily. Hún vissi vel,
að maðrinu hafði verið al-gáðr. Hún sá að orð lians höfðu
haft voðaleg áhrif á Cecil og hennar ástríka hjarta fyltist
útta og skelfing.
Erú Le Marcliant varð einnig lafhrædd; en liún varð
hrátt róleg, er hún liafði rætt nokkur orð við Cecil.
„Haun er farinn,“ mælti Cecil, ,,og skruggan er liðin
hjá þetta augnahlikið. En nú geturðu séð, hve háska-
legt það getr verið, að við látum sjá okkr saman.“
Le Marchant leggr víst ýmsar óþægileg'ar spurningar
fyrir mig í nótt----“
,,Eg er viss um að það stendr ekki á svari lijá þór-
Við erum hæði samsek í þessu nráli og getuni því hvorugt
vorkent öðvu; en Lily cr saklaus engill. Houni verð óg
að hlífa ef mögulegt er.“
„Ætli Foster þegi um glæir okkar. “
„Hsnn heldr að við séum skilin að lögum, og óg lofa
honum að hafii þá skoðun. Því gaztu fengið af þér að
freista mín, þegar óg var veikr ?“
„Af því ég vissi, að Lily mundi gera þig sælan og
slótta yfir og þvo rít minning mína úr hrjósti þér,“ mælti .
hún hlíðlega. Hann svaraði engu.
Stúlka sú, er von hafði átt á Eoster* var friðlaus af
óþoliumæði. Hann hafði sagt. lienni, að hann ka mi á