Svava - 01.01.1895, Page 177
HUN EIjSIv .VT> I IIA.VV.
179
bailið, og fongið lofoi’ð hennar fyrir all mörgmn ,,dönzum.“
Hann hafði þar að auki gefið henni í skyn, að hann hefði
inikils varðandi mál að ræða við liana. Og hjarta henrar
hafði slegið fastara og tíðai-a, er hún hugsaði um hvað
þcttu mál mundi vera, og hún hafði ekki gelað 'stilt sig
um, að hafa það á orði við systur sína, e>- var úgift, og
einar 2 eða 3 vinstúlkur sínar, er öfunduðu hana ákafloga.
Og þcgar til kom lct hann ekki sjá þig ; oða að min.- ti
kosti kom hann ekki sern ungr, ástfanginn, sigrandi hálf-
guð, heldr seiut og illa. Loks sagði ein af vinkcnum
henm.r lienni þá sorgarfregn, að Foster hefði verið fong-
iun til að fara hurt.
Þetta var þungt högg fyrir aumingja stúlkuna. Og
það var einnig þungt högg fyrir vini liennar, því hún viasi
nrikið vel, að væri þetta satt, myndi fólk henúar setja sig
á móti bónorði hans.
Og það sem hún óttaðist mest, kom fram. Framkoina
hosters á hallinu var aðal-umtalsefni við morgunmat næsía
dag. Eldra fólkið talaði um hann með fyrirlitning, en ið
yngra keþtist að gera hann hlægilegan. Og hún var látiti
skilja, áð ið hvggilegasta fvrir hana væri, að vakna af
ásta-draum sínum.
Foster kom um daginu. Ilann bjóst við, að taku á
Uióti afleiðinguuum af framkomu sinni kvöldið áðr og
hafði ásett sér, að hefja hónorð sitt hvað sem á ef.ir kæmi.
í'oreldrarnir tóku á móti lionum með kaldri kurteisi og
ástmey hans var kræid og óróleg. Þótt hann hefði verið
12*