Svava - 01.01.1895, Page 178
180
KUN KLSKADI HANN.
sekr um of mikla vín-nautn eins og íi orði var, |)á var ást
stúlku lians sterkari en svo, að hún slit-i trygðum við hann
fyrir sök, J)ó henni væri boðið það stranglega!
Hann bað um leyfi til, að mega tala við liana einslega-
Og þratt fyrir ið ógnandi augnatillit fóður hennar, reis
hún á fætr til að tala við hann.
,,Það er J)ýðingavlaust,“ mælii móðif hennar og hvísl-
aöi síðan eð henni: „Fáðir ])inn gefr aldrei samjjykki sitt
til þessa ráðahags, eftir það, sem kom fyrir í gærkveldi.
Þú ættir að gera enda á þessu sem fyrst.“
,,Ég ætla að gera það,“ svaraði dóttir hennar.
En það fór öðru vísi. Hann fylgdi vel frant máli sín«
og vann fullan sigr. En þegar er hún hafði tekið hann til
náða og gert hann fullkomlega að herfaugi sínu, tók hún
að særa leyndarmálið út úr honum með öllunt þcim töfruin,
er forvitnar stúlkur hafa yfir að ráða.
Hann var alveg nýtrúlofaðr. Hann var afskaiilegá
ástfanginn. Það þarf varla að geta þess, að liún slepti
ekki töfratökum sínum á honum fyr, en liún hafði voitt
upp úr honum svo mikið, að hægt var að gizka á þ&ð
sem vantaði.
„Eg veit að þú hefir ekki orð á þessu við nokkurn
man'n, elskan mfn, enda væri það ekki vel gert, hvorki
vogna Le Marchants eða Greyhourne, on óg varð að segja
þór þetta til þess, að vernda sjálfan mig og sýkna 1
augum þínum.“
„Já, náttúrlega,“ svaraðihún; enþúfann húu mikið
vel, að henni var ómögulogt að fyrirgefa fólki þessu, er