Svava - 01.01.1895, Page 179
HUN ELSKABI llANN.
181
kastað liaföi þaunig skugga á ástviu heniinr, í angum for-
eldva liennar.
Brátt fÖr það að heyrast, að ekki mirndi alt með feldu
hjá Ryelands-fólkimt. Þeir sem áðr liöfðu iuerri skriðið í
duftinu fyrir frú Le Marchant, tóku nú að lítu liaua fyrir-
litningár-augum. Ekki var síðr særaudi meðaumkun sú,
er menn þóttust sýna veslings Le Marchant. Til allrar
hamingju tyrir Lilv, liafði maðr hennar farið með hana tit
eins ins fogrsta bæjar í Eínfylkjunum, svo hún vissi ckk-
ert um meðaumkunar-jarm þann, er gekk meðal vinstúlkna
hennar. Hún lifði inu sælasta lífi um þessar rnundir með
' inanni sínum og barni.
„Mundi nokkuð—gæti uokkuð hreytt ást þinni til
ndn, Lily 1“ spurði Cecil nokkrum siunum, og svár hennar
Var jitfnan á þessa leið :
„Ég get ekki liugsað mér, að þú liafir nokkru sinni
getnð gert neitt það, er gæti miukað ást mína á þér. 0-
heiðarleikr, svik og leynd á eigin brotum og heimsku, er
það eina er gæti breytt mér og ég veit, að ekkort af þessu
hefir þii drýgt, svo ég get verið róleg.“
Hann varð mjög hryggr með sjálfum sér jafnan, er
í hún talaði þannig, því liann vissi, að hann var sekr im
hvern og einn þessara glæpa.
Daglega bað hann guð þess, að Lily fengi aldrei að
I vita ið sanna og þannig yfirgefa liann—sem hún tannar-
lega mundi gera, og það með fullum rétti, ef hún vissi,
, hversu liann hefði leitt sorg og smán yfir hana.
Jnir nýju vinir þeirrn í bæ þeim, er þau bjuggu f,