Svava - 01.01.1895, Page 180
182
IU!N' HLSKADI IIAXN.
undruÖust þaö, Jivb jafn img lijón og Jjau Cecil og I.ily,
giítu gert sig iínœgð raeð að skemta sér ckki ni.eir, c-n þaa
gerðu. Stundum lét þetta sem grunr í ejrum Cecils, og
gerði liann órólegan.
„Frú Greybourne væri söun piýði við liverja hirð,“
voru nienn vanir að segja við Cecil. llún hafði aldrei
komið f.vim meðal hirð-kvenna Victoií .i drotningar, sem liúu
þó samkvæmt stöðu sinni, Jiafði allan rétt til.
,,Ég ætla að fara íueð þig til Englands aftr, og Jiíta
frændkonu mína, frú F.ngelthorpe leiða þig fyrir drotli-
inguna,“ sagði Cecil. Lily varð hissa, því hún Jialði
aldrei heyrt þess get.ið, að in volduga og við hirðina al-
máttuga frú Engelthorpe, væri frændkona manns liennar-
Hann ritaði því frænku sinui og fékk niikið fullnægjandi
svar, þótt Lity þætti það nokkuð undailegt. Það
iiljóðaði þannig:
„Kœri bróðurson !
Svo þú manst þó loksins efrir því að ég er til. Kg
hafði reyndar heyrt að þú værir skilinn við Jconu þína, eii
það gleðr mig að það er ekki satt. Ég hef fengið leýfi til
að mega leiða hana framfyrir hennar liátign, drotninguna.
Mér þylcir leitt að geta elcki látið ykkr húa hjá mér, eu
það er svo fult af gestum hjá niér nú, að ég verð að Játa
þjónustustúlkuna rnína sofa upp á efsta'Jofti.
Þín elskandi föðursystir,
Julia Engelthorpc.“
Það tók all-langan tírna að útbúa hirðklæði handa