Svava - 01.01.1895, Síða 181
HUN ELSKADl IIAXN.
183
Liiy. Cecil vfti' nú glaðari en að undanföinu, því nú gat
liann veittkonu sinni, ei'liann unni liugástuin, þá virðing,
or liún átti fullan rétt til.
Til óhamingju varð það, að einn af helztu hirðmönn-
unum var alda-viur Cecil Greyhourne, en þeir höfðu ekki
sézt í 6 ár. Hann hafði heyrt mikið talað um fegurð frú
Greybournee, og spurði því upp hótel það, er þau hjuggu á.
Ceeil Greyhourne var ekki heima, en kona hans var tii
staðar. Maðrinn gekk inn í sakley i og kom síst til hugar,
að heimsólcn hnns gæti komið nokkru illu á stað, en
mintist þesi aðeins að frú Greyhourne hafði verið mjög
blíð í viðmóti við hann fyrir G árum.
Iiann gekk inn og — mætti Lily.
Hún tók móti honum eins og öllum, er inn fyrir
hennar dyr komu, með gestrisni og hlíðu, og jiótt hún
vv.ri ekki sú kona, er hann hafði húizt við að sjá, var
hann þó mjög ánægðr með konu þessa fyrir liönd vinar síns.
„Yið vorum alda-vinir í fyrri daga,“ mælti liann, en
höfum ekki sózt langan tíma, og ég vissi ekki fyrr en á
þessu augnabliki, að hann hafði gift sig aftr.“
„Gift sig aftr !“ endrtók Lily.
„hlei, ég vissi það ekki; við höfum svo lengi verið
fjai'lægir hver öðrum.“
,,En maðrinn minn hefir aldfei verið giftr áðr,“ mælti
Lily og lneinskilnin skein út vír augum hennar.
Maðrinn stóð um stund sem steiní lostinn ; en hrátt sá
liann hvernig á mundi standa, revndi að snúa öllu upp í
gaman og mælti: