Svava - 01.01.1895, Page 183
IIL'N KLSKAUI IIANN'.
185
^jJá, eii hér er víst alt meö feldu ; en ég vissi ekki aö
þú varst búinu að rnissa fyrri komma þína.;'
„Það er einmitt rétta orðið ; ég misti liana.“
„Iig me:na, að ég han.i ekki heyrt lát hennar."
„Hún er ekki dáin.“
„Jæ-ja, menn taka ekki svo liart á slíku uú á tímum;
skilnaðr er all-t-íðr meðal heldri manna, og enginn (nema
viðkomendr) veit hjá hverjum sökin er. En sleppum þessu.
Eg vona að þú komir brátt til hirðarinnar. Konan þín er
sjálfkjörin drotning meðal allra kvenna.“
„Hvorugt okk<ar skal lcoma þar, ef ég má ráða; við
förum burt úr Lundúnum í dng, og ég vona, að við sjáum
þá borg aldiei framar,“ mælti Cecil rólegr, því þessi njrja
opinberun ú leyndarmáli hans lagðist mjög þungt á hann.
En þessi ásetningr varð árangrslaus, Hraðskeyti frá
lrekni hr. I.e Marcliant kallaði Lily tafurlaust til föður
liennar, er lá fyrir dauðanum.
Að sjálfsögðu bjóst Lily tafariaust á fund föður hennar
Qg ains fanst henni sjálfsagt, að Cecil fylgdist
með henni.
Hann vissi vel, að þessi ferð hlyti að mynda einii
lilekkinn í keðj u þá, er daglega lagðist fastar og fastar um
hann, en liann hafði ekki þrek til að standa á móti inum
blíðu bænum konu einnar. Kauðugr viljugr fór hann því
á fund þeiirar konu, er fyrst hafði eyðilngt hann, og síðan
þrem árum síðar komið honum til að eyðileggja ina
engilhreinu Liiv,