Svava - 01.01.1895, Side 184
186
IIUX KLSKADI HAXN.
Á Ryelands mætti þeik veikindi, 'eynid og- — sví-
viröing.
,,Eg get stungið öllu þeosn slúðri í hnötuskel," mælti
iæknirinn liljóðlega við Greyhourne. „Meiningin er, að
upp hefir gosið hneykslis-saga (náttúrlega ósönn) um frú
Le krarchant og liúu heíir sært tengdaföður vðar banvænu
sári. Þessi jungfrú Archen, sem nú er gift Poste.r, hefir
verið að gaspra uin, að það hefði verið eitthvað bogið við
hjúskaparlíf frú Le Marchant áðr en hún átti Lu Marchant.
Sem sagt: slúðrið licíir gengið fjöllunum hærra.“
„Foster heíir rotið þagmælskuheit sitt,“ mælti Cecil lágt.
,,A, livað segi þór 1“ spurði lækniriun með áltefð.
„Þér vilji þó ekki segjamér að þettaeigi viðrök að styðjast."
„Ég skal segja yðr það síðar,“ mælti Greybourne sem
i leiðslu. „lig verð fyrst að tala við konuna mína.“
„Þótt þetta væri alt satt, þá er ómögulegt að kasta
s'.emi á konuna yðar fyrir yfirsjóuir þær, er stjúpa hennar
kann að bafa gert,“ mælti læknirinn, er þekti Lily frá
barnsbeini og- unni henni sem aliir, er þektu iiana.
„Þcr eruð grunlaus ; þér gotið ekki ímyndað yðr ið
versta og ið versta or sannleikriuiþ' ‘ mælti Grevbourne.
„Skömm frú Le, Marchant mun gera lif mitt að helvítis-
kvölum og hjúpa líf Liiy sorg og eymd. tíg er inn aum-
asti og sekasti maðr, cr anda dregr.“
„Vesiings maðrinn ; hann er að verða vitkiié," hugs-
aði iæknirinn og kendi í brjóst nm Greybourne,' er gekk í
bnít til, að iiilta Lily.