Svava - 01.01.1895, Page 185
HUN’ ELSKADI HAN’.N’.
187
Efst í stiganum mætti liaun frú Le Marchant.
„Guð hjálpi þér; ég sé að þú líðr eins mikið og ég
hef mútt þola ina síðustu 14 daga,“ mælti lnín hrygg
eu iunileg.
„Ileíir nokkur grunr fallið á migí Er nafn mitt
nokkuð nefnt í samhandi við mál þetta 1“ sjnnði hann
með ákefð.
,,lig held ekki—og ég vona að það sé ekki,“ svaraði hún.
,,t>á fer ég þegar hurt með Lily þarigað, sem hún
heyrir' ekkert af glaumi heimsins og sér ekkert dághlað.,“
niælti hann.
„Og skilr mig eina eftir, til að hera alla hyrðina?
Það er revndar alveg rétt, því ég er sekari en þú ; það var
ég sem kcm úpp með að halda hjúnabandi okkar leyndu.
Eg'er sekari en þú; en mundu það hr. Greyhdnrne, að
verði ég neydd til, að meðganga það, að ég eigi 2 menn á
lífi, þá lilýtr nafn fyrra mannsins míns að nefiiást, og það
cr nafn— þitt.“
In síðustu orð talaði iiún svo hægt og í svo veikum
rómi, að honum varð litið framan í hana. Hann sá þegar,
að litarháttrinn á inu tofrandi fagra andliti lioyrði ekki
lífinu til, heldr —• dauðanum.
Hann greip hana í faðm sér um leið og hún hné niðr
og kallaði á hjálp, en áðr en nokkur kom til þeirra, var
hún — liöiö lík. •— Hjartað hafði brostið af hræðslu — og
hver veit hverju íleira. —
Inum gamla sárveika manni hennar var skýrt frá láti
hennat moðiás'vo mikilli gætni, sém unt var; í sorg sintú