Svava - 01.01.1895, Síða 186
188
IIL'N Er.SKAl)! IIAN.N.
kendi hann sdr um dauðii hennar, þar sem hann liefði verið
svo heimskr, að trúa citt auguahlik á lygar þœr, er á hana
hefðu bornar verið, og í’ám dögum síðar ieystist hann frá
sorgum sínum með hægu andláti, og Lil}r var föðurlaUs.
Cecil Greyböurne vissi vei, að hann átti enn effir ið
sorglegasta af allri þessari sorg og skelfing. Iiann
varð að segja Lily sannleikann, þó hann yrði henni eius
óttalegr að hoyra, sem honum að segja lianu.
„Lily,“ mælti hann eitt kveld, er þag iiöfðu setið
þcgjandi langa stund. „Égveiðað segja þér'nokkuð, cr
mun hryggja þig, og að líkindum snúa þér frá mér. Á .ég
að gera það nú i“
„Bezt nú,“ mælti hún varla lieyranlega.
„Aumingja konan seni dó fyrir skömmu, var eitt sinn
konan mín.“
„Mig gruuaði það — ég var sannfæið um það eftir
framkomu hr. Bamsoy, að þú ættir aðra konu, eu mér gat
aldrei komið sú óhæfa til hugar, að þú hefðir látið föður
minu eiga konu þá, er skilin var við þig.“
,,Hún var ekki skilin við uaig; ég hafði of oft fyrir-
gefið henni, til að geta skilið við hana að lokum,“ mælti
liann og þorði ekki að sneita liana.
„Hvað er ég þá, og hvað er sonr minni“
Hann féli á hné og reyndi að snerta klæði hennar ;
hún vatt sér skyndilcga frá honum og mælti:
„Fljótt, fljótt! ailan sarmlcikaun í einu. Hvað er ég Vj