Svava - 01.01.1895, Page 188
.
1 90 ÍIUX ELSIÍADI HAX.N'.
Imföi geit liemii -— reyndar uf ást til hennar —, j)á fyrir-
gaf hún honum, veitti Iionmn aiiðæfi (því ná átti lián
Iiyelands) og gerði lianu farsælan það scni eftii'
var æfinnar.
Því gerði hán þetta. Já, af því
/nín e/slraði Jiann.
Einusinni vai stúdont að segja frá afreksverknm sínum
og kunnáttu á gestgjafahúsi einu, þegar hann hafði rassað
mikið af sér, greip einn aí gestnnum frarn í og sagði í háði:
„Kú liafið þérskýrt okkr frá öllum þeim mörgu snildarverk-
um. sem þér getið framkvamt. Hvað er nú það ’sem þér
getið ekki gert? Látið okkr heyra það, og þá skal ég gera
það.“ -^„Jæ-ja,“ svaraði stúdentinn, „ég get ekki borgað
. reikninginn minn, og það gleddi mig ef þér gætuð það.“
Allir fóru að iilæja, en reikningrinn var horgaðr.
í éinum grafreit í Svíaríki er efrirfyigjandi grafskrift:
„Hér hvílir Adrian Olsson, fæddr í Graaskar þann 20. janúar
1696, dáinn í Ivolera þann 5. októher 1834, saknað og svrgðr
bæði afguði og mönnum.“
„Vínið er inn versti óvinr, Níels,“ sagði p'estr einn við
drukkinn bónda. — „Já, það getr nú verið,“ svaraði bóndi, en
það stendr í ritningunni, að maðr eigi að elska óvini sina.“
— „Alv'og rétt, en það stendr ekki þar, að maðr eigi að
svelgja þá fsig,“ sagði prestr.
i
1