Svava - 01.01.1895, Síða 190
192
iIiNW GÉKK í GIl.DUUNA
dökk augu og dökkleitt vfiiskegg. Maðr þessi liöt Don
líaruon og kom frá Buenos Ayres. Faðir hans er hét Don
hlanuel var stór-auðugr kaupmaðr í Buenos Ayres. Haun
liafði fyrir skömmu keypt stóra gripahjörð, ásamt miklu
landplázi af einum verzlunar-kunningja sínum í Santa Fé,
og Don Ramon, sonr lcarls, var einmitt á Jpeirri ferð nú að
íinna þenna verzlunarmánn, og fullgera kaupsamninginn
við liann oghorga honum gjaldið, sem var um 30,000 pesos
(hér um hil 110,000 krónur). Peninga þessa hafði Don
Ramon á sér í banka-ávísunum. Don Ramon var, eins og
vel-flestir landar lians, mikið gefinn fyrir prjál og frí-
geðjaðr mjög. Hann vildi auglýsa sig sem þann mann er
liefði yfir auðfjár að ráða, og láta aðra fá fullkomna hug-
mynd um hver hann væri.
I borðsalnum hitti Don Ramon yfirmatreiðslumanninn,
og hað hann þegar að færa sér heztu tegund af vindlum.
Til að auglýsa sig sem hezt, tekr Don Ramon upp úr
hrjóstvasa sínum, veskið sem peniilgarnir voru geymdir í,
leggr fram á borðið hanka-ávísun upp á liér um hil 3,600
krónur, og spvr matreiðslumanninn hvert liann geti víxlað
henni. Hann kvað nei við, en sagði að skipstjóri mundi
geta það, ef Don Ramon vildi levfa sér að fara með ávís-
unina til hans. Don Ramou játaði því. Matreiðslumaðr-
inn fórsinn veg, en á meðan var Don Ramon að skemta sér
við, að taka eina ávísun eftir aðra úr veskinu og skoða
hana, iáta hana síðan aftr á sinn stað. Að síðustu tók
hanu allan ávísana-hunkann og kastaði houum frain á
borðið, eins og hann væri einskis virði. Farþegjar þeir er