Svava - 01.01.1895, Page 194
UANX GEKK 1 Glí.bltU.VA.
3 y6
„Ilafið J)ér nokkra von um að gcta hjálpað incr!“
spurði Don Kamon.
„Yon 1 — Yei — en það er víst ao þessi kari hefir stolið
peningunum af yðr.“
„Því eltkj þá að taka hann fastan,“ mælti Don Kamon.
Skipstjóri dróg fram borðskúífuna og tók þar upp úr
munntóbaks-stykki, skar af því vænan bita og stakk hon-
um upp í sig, og sagði síðan : „Já, það væri nú ágætt, en
nú er hann ekki hér, hann yfirgnf okkr í kveld og varð
eftir í San Nicolas.“
„Guð komi til, hvað getum við þá gert?“ stamaði
Don Kamon.
,,Það er onginn efi á því, að þessi þrjótr hefir stolið
peningunum, því í kveld þegar hann fór, gat hann þess
til upplýsingar að liann yrði að fivra til baka, af þeim A-
stæðum að liann hefði gloymt nokkru sem sér væri mjög á-
n'ðandi, cg liann boigaði farbréf til Corrientes.“
„Gerið svo vol hr. skipstjóri og látið setja mig á land ;
má sko ég geti náð enn þá í þjótinn,“ sagði Don Kaman.
„A land ? Eruð þér gongnir frá vitinu 1“ svaraði
skipstjóri, og sendi urn leið stóra tóiiaks-gusu út úr sér -—
rétt fyrir framan nofið á matreiðslumanninum — og rít urn
inn kringlótta glugga. „Þér kæmust ekkert áfram í þess-
um þykku skógum, og munduð svo deyja af hungri og
þreytu. Ég ráðlegg yör að slá slíkri hugmynd fráyðr.“
—„En ég vcrð að fií peninga mína aftr,“ hxópaði Dmy
Kamon, og stappaði niðr í gólfið, „hjálpið mér til þesa Tv.