Svava - 01.01.1895, Síða 195
HaN'S' GEKE í GILTlRUXA.
197
skipstjóri, og ég lofa við œru iiiína, að Jjér skuluð fá fyrir
]rað eitt — tvö — þrjú þúsuucl p- sos (=10,000 krónur)."
Skipstjóri sat Imgsi. Peningana vildi hann gjarnan
vinna, en liann gat ekkert íáð hugsað upp til að ná í
fantinn er haföi stolið þeim.
„Hr. matreiðslumaðr," sagði inn gamli stýrimaðr, sem
til þessa hafði þagað og ekki talað eitt einasta orð, ,,þer
þurfið ekki að híða lengr. Parið til svefnklefa yðar og
takið á yðr náðir.“
Matreiðslumaðrinn leit til skipstjóra, en hann gaf hon-
um morki að fara.
Stýrimaðr snöri sór því næst að Don Ramon og spurði
luinn hvert hann talaði ensku, en hann neitaði því.
„Ágætt," mælti stýrimaðr, „fáið yðr sæti þá, á meðan ég
tala við skipstjóra um þetta málefni," um leið gaf hann
Don ltamon það augnatillit er gaf til kynna, að hann
skyldi setjast niðr, sem hinn gerði líka.
„Jæja, Thompson," mælti skipstjóri við stýrimanninn
á enskri tungu. „Hvað ert þú að hugsa um nú, síðan þú
skipaðir matreiðslumanninum á hurt. Má ske þií hafir
úthugsað þér hvernig við eigum að ná í fantinn, og inn-
vinna okkr með því þessar 10,000 kr. (3,000 pesos) 1“
„Já, mikiðrétt," svaraði inn aldrhnigni sjómaðr rólega_
,,ég hef þegar gert það."
„Ilvernig í fjandanum er það mögulegt," hiópaci
sl cipstjóri undrandi.
Thompson mælti hi'osandi: „Það skal ég skýra fyrir